Sony

Höfuðstöðvar Sony í Minato í Tókýó árið 2023

Sony (japanska (katakana): ソニー) er stórt japanskt fyrirtæki sem framleiðir aðallega raftæki. Fyrirtækið var stofnað 7. maí 1946 af Masaru Ibuka og Akio Morita en nafnið sem það ber í dag fékk það 1958. Meðal þekktustu vara fyrirtækisins í dag eru Walkman tónlistarspilararnir og PlayStation leikjatölvurnar. Í dag á Sony verksmiðjur og dótturfyrirtæki um allan heim. Meðal þekktustu fyrirtækja sem Sony á að miklu eða öllu leyti eru:


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne