Springfield (Illinois)

Springfield.

Springfield er höfuðborg Illinois með um 112.500 íbúa (2023).[1]

Þekktasti íbúi borgarinnar er Abraham Lincoln sem bjó þar 1847-1861 áður en hann fór í Hvíta húsið.

  1. „QuickFacts – Springfield, Illinois“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne