Steven Spielberg | |
---|---|
Fæddur | Steven Allan Spielberg 18. desember 1946 Cincinnati í Ohio í Bandaríkjunum |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri Framleiðandi Handritshöfundur |
Ár virkur | 1969-í dag |
Maki | Amy Irving (g. 1985; sk. 1989) Kate Capshaw (g. 1991) |
Börn | 6 |
Foreldrar | Arnold Spielberg (faðir) Leah Adler (móðir) |
Ættingjar | Anne Spielberg (systir) Jessica Capshaw (stjúpdóttir) |
Undirskrift | |
Steven Allan Spielberg (f. 18. desember 1946) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri. Steven hefur hlotið fjölmörg verðlaun fyrir störf sín; á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 1986 fékk hann minningarverðlaun Irving G. Thalberg fyrir framleiðslu kvikmynda, mynd hans Listi Schindlers (1993) hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestu leikstjórn og bestu kvikmynd og Björgun óbreytts Ryans (1998) fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn.