Svensk Filmindustri

AB Svensk Filmindustri eða SF er sænskur kvikmyndaframleiðandi og stór dreifingaraðili fyrir kvikmyndir á Norðurlöndunum. Að auki rekur SF fjölda kvikmyndahúsa í Svíþjóð. Fyrirtækið var stofnað 27. desember 1919 með sameiningu Svenska Bio og Filmindustri AB Skandia.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne