Sviss

Svissneska ríkjasambandið
Schweizerische
Eidgenossenschaft (þýska)
Confédération suisse (franska)
Confederazione Svizzera (ítalska)
Confederaziun svizra (rómanska)
Confoederatio Helvetica (latína)
Fáni Sviss Skjaldarmerki Sviss
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Unus pro omnibus, omnes pro uno (latína)
Einn fyrir alla, allir fyrir einn
Þjóðsöngur:
Schweizerpsalm
Staðsetning Sviss
Höfuðborg Það er engin skilgreind höfuðborg í Sviss, en þingið og stjórnin eru í Bern.
Opinbert tungumál Franska, ítalska, retórómanska, þýska
Stjórnarfar Sambandsríki með beint lýðræði

Meðlimir alríkisráðs Guy Parmelin (forseti)
Ignazio Cassis (varaforseti)
Alain Berset
Ueli Maurer
Simonetta Sommaruga
Viola Amherd
Karin Keller-Sutter
Sjálfstæði frá Heilaga rómverska ríkinu
 • skv. Rütlischwur 1291 
 • de facto 1499 
 • de jure 1648 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
135. sæti
41.285 km²
4,34
Mannfjöldi
 • Samtals (2019)
 • Þéttleiki byggðar
99. sæti
8.570.146
207/km²
VLF (KMJ) áætl. 2020
 • Samtals 584 millj. dala (38. sæti)
 • Á mann 67.557 dalir (9. sæti)
VÞL (2019) 0.955 (2. sæti)
Gjaldmiðill franki
Tímabelti UTC+1 (+2 á sumrin)
Þjóðarlén .ch
Landsnúmer ++41

Sviss er landlukt ríki í Mið-Evrópu og er í miðjum Alpafjöllum. Sviss er þekkt fyrir hlutleysisstefnu sína og hefur ekki tekið þátt í neinum stríðsátökum á 20. eða 21. öld. Sviss hefur talsverða sérstöðu á Vesturlöndum sökum mikils beins lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslna. Sviss er ekki aðili að Evrópusambandinu en þar eru þó skrifstofur ýmissa alþjóðastofnanna, svo sem Sameinuðu þjóðanna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne