Swansea

51°37′00″N 03°56′00″V / 51.61667°N 3.93333°V / 51.61667; -3.93333

Miðborg Swansea.
Bátahöfn í Swansea.
Gervihnattamynd af Swansea.

Swansea (velska: Abertawe, fornnorræna: Sveinsey) er borg og sýsla í Wales. Hún er önnur stærsta borg í Wales eftir Cardiff og er fjölmennasta sýsla í Wales eftir Cardiff og Rhondda Cynon Taff. Swansea er við sendna strönd í Suður-Wales. Á 19. öld var Swansea aðalmiðstöð kopariðnaðarins.

Árið 2016 var íbúafjöldi borgarinnar um það bil 245.500 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne