Taugafruma

Taugafrumur (eða taugungar) eru þær frumur taugakerfisins sem flytja taugaboð. Aðalhlutar taugafrumu eru þrír: griplur, taugabolur og taugasími.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne