The Best oft kallað Simply the Best er dægurlag eftir söngkonuna Bonnie Tyler en var oftast sungið af Tinu Turner. Bonnie Tyler gaf lagið út 1988 en ári síðar gaf Tina Turner út ábreiðu af laginu og síðan þá hefur lagið langoftast verið tengt við Turner.[1]