The Masterplan er safnplata með B-hliðumbresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún var gefin út árið 1998 og náði 2. sæti breska plötulistans. Á plötunni er m.a. að finna Bítlalagið „I Am the Walrus“ í flutningi Oasis. Fjögur lög plötunnar komust á plötuna Stop The Clocks sem er safnplata með bestu lögum Oasis. Það eru lögin „Acquiesce“, „Talk Tonight“, „Half The World Away“ og titillagið „The Masterplan“.