The Unit | |
---|---|
![]() Kynningarmynd af The Unit | |
Tegund | Herdrama Sérsveit Spennu Fjölskyldudrama |
Þróun | David Mamet |
Leikarar | Dennis Haysbert Regina Taylor Scott Foley Robert Patrick Max Martini Abby Brammell Demore Barnes Michael Irby Audrey Marie Anderson |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 4 |
Fjöldi þátta | 69 |
Framleiðsla | |
Staðsetning | Fort Griffith herstöðin í Bandaríkjunum |
Lengd þáttar | 42 mín |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | CBS |
Myndframsetning | 480i (SDTV) 1080i (HDTV) |
Sýnt | 7. mars 2006 – 10. maí 2009 – |
Tenglar | |
Vefsíða | |
IMDb tengill |
The Unit er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um lið leynilegrar Delta Force sérsveitar innan Bandaríska hersins. Höfundurinn að þættinum er David Mamet.
Framleiddar voru fjórar þáttaraðir og var fyrsti þátturinn frumsýndur 7. mars 2006.