The Closer | |
---|---|
![]() | |
Einnig þekkt sem | The Closer |
Tegund | Lögregludrama |
Þróun | James Duff Michael M. Robin Greer Shephard |
Leikarar | Kyra Sedgwick J. K. Simmons Corey Reynolds Robert Gossett G. W. Bailey Anthony Denison Michael Paul Chan Raymond Cruz Phillip P. Keene Jon Tenney Mary McDonnell Gina Ravera |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 7 |
Fjöldi þátta | 109 |
Framleiðsla | |
Staðsetning | Los Angeles |
Lengd þáttar | 42-60 mín |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | TNT |
Myndframsetning | 480i (SDTV) 1081i (HDTV) |
Sýnt | 13.júní 2005 - 13.ágúst 2012 – |
Tenglar | |
Vefsíða | |
IMDb tengill |
The Closer er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um lögreglufulltrúann Brenda Leigh Johnson (Kyra Sedgwick) frá Georgíu sem flytur til Los Angeles, í þeim tilgangi að leiða forgangs morðsrannsóknar deild. Höfundurinn að þættinum er James Duff.
Framleiddar voru sjö þáttaraðir og var fyrsti þátturinn frumsýndur 13. júní 2005.