The Closer

The Closer
Einnig þekkt semThe Closer
TegundLögregludrama
ÞróunJames Duff
Michael M. Robin
Greer Shephard
LeikararKyra Sedgwick
J. K. Simmons
Corey Reynolds
Robert Gossett
G. W. Bailey
Anthony Denison
Michael Paul Chan
Raymond Cruz
Phillip P. Keene
Jon Tenney
Mary McDonnell
Gina Ravera
UpprunalandBandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða7
Fjöldi þátta109
Framleiðsla
StaðsetningLos Angeles
Lengd þáttar42-60 mín
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðTNT
Myndframsetning480i (SDTV)
1081i (HDTV)
Sýnt13.júní 2005 - 13.ágúst 2012 –
Tenglar
Vefsíða
IMDb tengill

The Closer er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um lögreglufulltrúann Brenda Leigh Johnson (Kyra Sedgwick) frá Georgíu sem flytur til Los Angeles, í þeim tilgangi að leiða forgangs morðsrannsóknar deild. Höfundurinn að þættinum er James Duff.

Framleiddar voru sjö þáttaraðir og var fyrsti þátturinn frumsýndur 13. júní 2005.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne