The National

The National
The National árið 2010
The National árið 2010
Upplýsingar
UppruniCincinnati, Ohio, BNA
Ár1999–í dag
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
  • 4AD
  • Beggars Banquet
  • Brassland
  • Talitres
Meðlimir
  • Matt Berninger
  • Aaron Dessner
  • Bryce Dessner
  • Bryan Devendorf
  • Scott Devendorf
Vefsíðaamericanmary.com

The National er bandarísk rokkhljómsveit frá Cincinnati, Ohio. Hún var stofnuð í Brooklyn, New York árið 1999. Hún samanstendur af Matt Berninger (söngur), tvíburabræðrunum Aaron Dessner (gítar, píanó, hljómborð) og Bryce Dessner (gítar, píanó, hljómborð), og bræðrunum Scott Devendorf (bassi) og Bryan Devendorf (trommur).

Hljómsveitin var stofnuð af Berninger, Aaron Dessner, og Devendorf bræðrunum. Fyrsta platan þeirra, The National, var gefin út árið 2001. Hljómsveitin vann Grammy-verðlaun fyrir plötuna Sleep Well Beast (2017).


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne