Theodore Roosevelt | |
---|---|
Forseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 14. september 1901 – 4. mars 1909 | |
Varaforseti | Enginn (1901–1905) Charles W. Fairbanks (1905–1909) |
Forveri | William McKinley |
Eftirmaður | William Howard Taft |
Varaforseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 4. mars 1901 – 14. september 1901 | |
Forseti | William McKinley |
Forveri | Garret Hobart |
Eftirmaður | Charles W. Fairbanks |
Fylkisstjóri New York-fylkis | |
Í embætti 1. janúar 1899 – 31. desember 1900 | |
Vararíkisstjóri | Timothy L. Woodruff |
Forveri | Frank S. Black |
Eftirmaður | Benjamin Barker Odell Jr. |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 27. október 1858 New York-borg, New York-fylki, Bandaríkjunum |
Látinn | 6. janúar 1919 (60 ára) Oyster Bay, New York-fylki, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn (1880–1911; 1916–1919) Framfaraflokkurinn (1912–1916) |
Maki | Alice Lee (g. 1880; d. 1884) Edith Carow (g. 1886) |
Börn | Alice, Theodore III, Kermit, Ethel, Archibald og Quentin |
Háskóli | Harvard-háskóli |
Undirskrift |
Theodore Roosevelt (27. október 1858 – 6. janúar 1919) var 26. forseti Bandaríkjanna fyrir repúblikana frá 14. september 1901 til 4. mars 1909. Hann var sá yngsti til þess að taka við sem forseti í sögu Bandaríkjanna. Hann gegndi einnig embætti varaforseta Bandaríkjanna frá 4. mars 1901 til 14. september 1901. Hann vann til friðarverðlauna Nóbels árið 1906.