Theodore Roosevelt

Theodore Roosevelt
Theodore Roosevelt árið 1904.
Forseti Bandaríkjanna
Í embætti
14. september 1901 – 4. mars 1909
VaraforsetiEnginn (1901–1905)
Charles W. Fairbanks (1905–1909)
ForveriWilliam McKinley
EftirmaðurWilliam Howard Taft
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
4. mars 1901 – 14. september 1901
ForsetiWilliam McKinley
ForveriGarret Hobart
EftirmaðurCharles W. Fairbanks
Fylkisstjóri New York-fylkis
Í embætti
1. janúar 1899 – 31. desember 1900
VararíkisstjóriTimothy L. Woodruff
ForveriFrank S. Black
EftirmaðurBenjamin Barker Odell Jr.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur27. október 1858
New York-borg, New York-fylki, Bandaríkjunum
Látinn6. janúar 1919 (60 ára) Oyster Bay, New York-fylki, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn (1880–1911; 1916–1919)
Framfaraflokkurinn (1912–1916)
MakiAlice Lee (g. 1880; d. 1884)
Edith Carow (g. 1886)
BörnAlice, Theodore III, Kermit, Ethel, Archibald og Quentin
HáskóliHarvard-háskóli
Undirskrift

Theodore Roosevelt (27. október 18586. janúar 1919) var 26. forseti Bandaríkjanna fyrir repúblikana frá 14. september 1901 til 4. mars 1909. Hann var sá yngsti til þess að taka við sem forseti í sögu Bandaríkjanna. Hann gegndi einnig embætti varaforseta Bandaríkjanna frá 4. mars 1901 til 14. september 1901. Hann vann til friðarverðlauna Nóbels árið 1906.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne