Theresa May

Theresa May
Forsætisráðherra Bretlands
Í embætti
13. júlí 2016 – 24. júlí 2019
ÞjóðhöfðingiElísabet 2.
ForveriDavid Cameron
EftirmaðurBoris Johnson
Persónulegar upplýsingar
Fædd1. október 1956 (1956-10-01) (68 ára)
Eastbourne, Sussex, Englandi
ÞjóðerniBreti
StjórnmálaflokkurÍhaldsflokkurinn
MakiPhilip May (g. 1980)
TrúarbrögðEnska biskupakirkjan
HáskóliOxford háskóli
AtvinnaStjórnmálamaður
Undirskrift

Theresa Mary May (f. 1. október 1956) er fyrrum forsætisráðherra Bretlands og þingmaður í kjördæminu Maidenhead. Þann 11. júlí 2016 varð hún leiðtogi Íhaldsflokksins en hún leysti David Cameron af hólmi sem forsætisráðherra þann 13. júlí 2016. Hún er annar kvenmaðurinn sem gengur í embættið, á eftir Margréti Thatcher.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne