Thomas Madsen-Mygdal | |
---|---|
Forsætisráðherra Danmerkur | |
Í embætti 14. desember 1926 – 30. apríl 1929 | |
Þjóðhöfðingi | Kristján 10. |
Forveri | Thorvald Stauning |
Eftirmaður | Thorvald Stauning |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 24. desember 1876 Mygdal, Hjørring, Danmörku |
Látinn | 23. febrúar 1942 (65 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku |
Þjóðerni | Danskur |
Stjórnmálaflokkur | Venstre |
Thomas Madsen-Mygdal (24. desember 1876 – 23. febrúar 1942) var danskur stjórnmálamaður sem gegndi embætti sem forsætisráðherra Danmerkur frá 1926 til 1929.