Thomas Jefferson

Thomas Jefferson
Forseti Bandaríkjanna
Í embætti
4. mars 1801 – 4. mars 1809
VaraforsetiAaron Burr (1801–1805)
George Clinton (1805–1809)
ForveriJohn Adams
EftirmaðurJames Madison
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
4. mars 1797 – 4. mars 1801
ForsetiJohn Adams
ForveriJohn Adams
EftirmaðurAaron Burr
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
22. mars 1790 – 31. desember 1793
ForsetiGeorge Washington
ForveriJohn Jay (starfandi)
EftirmaðurEdmund Randolph
Persónulegar upplýsingar
Fæddur13. apríl 1743
Shadwell, Virginíu, bresku Ameríku
Látinn4. júlí 1826 (83 ára) Charlottesville, Virginíu, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókratíski Repúblikanaflokkurinn
MakiMartha Wayles (g. 1772; d. 1782)
Börn6
HáskóliHáskóli Vilhjálms og Maríu
Undirskrift

Thomas Jefferson (13. apríl 17434. júlí 1826) var þriðji forseti Bandaríkjanna frá 1801 til 1809 og aðalhöfundur Sjálfstæðisyfirlýsingarinnar 1776. Hann stofnaði hinn demokratíska repúblikanaflokk gegn Sambandsstjórnarflokki Alexanders Hamiltons. Hann var frjálslyndur lýðveldissinni og var fylgjandi trúfrelsi og aðskilnaði ríkis og kirkju. Jefferson er einn svokallaðra „landsfeðra“ Bandaríkjanna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne