Thomas Jefferson | |
---|---|
Forseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 4. mars 1801 – 4. mars 1809 | |
Varaforseti | Aaron Burr (1801–1805) George Clinton (1805–1809) |
Forveri | John Adams |
Eftirmaður | James Madison |
Varaforseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 4. mars 1797 – 4. mars 1801 | |
Forseti | John Adams |
Forveri | John Adams |
Eftirmaður | Aaron Burr |
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna | |
Í embætti 22. mars 1790 – 31. desember 1793 | |
Forseti | George Washington |
Forveri | John Jay (starfandi) |
Eftirmaður | Edmund Randolph |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 13. apríl 1743 Shadwell, Virginíu, bresku Ameríku |
Látinn | 4. júlí 1826 (83 ára) Charlottesville, Virginíu, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Demókratíski Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Martha Wayles (g. 1772; d. 1782) |
Börn | 6 |
Háskóli | Háskóli Vilhjálms og Maríu |
Undirskrift |
Thomas Jefferson (13. apríl 1743 – 4. júlí 1826) var þriðji forseti Bandaríkjanna frá 1801 til 1809 og aðalhöfundur Sjálfstæðisyfirlýsingarinnar 1776. Hann stofnaði hinn demokratíska repúblikanaflokk gegn Sambandsstjórnarflokki Alexanders Hamiltons. Hann var frjálslyndur lýðveldissinni og var fylgjandi trúfrelsi og aðskilnaði ríkis og kirkju. Jefferson er einn svokallaðra „landsfeðra“ Bandaríkjanna.