Tome (24. febrúar 1957 - 5. október 2019) var listamannsnafn belgíska myndasöguhöfundarins Philippe Vandevelde. Eftir hann liggja fjölmargar sögur, en kunnastur var hann sem höfundur bókanna um Sval og Val, ævintýri Litla-Svals og leynilögreglumannsins Soda.