Himalajaþöll | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tsuga dumosa (D. Don) Eichler | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Tsuga yunnanensis subsp. dura (Downie) E. Murray |
Himalajaþöll, (fræðiheiti) Tsuga dumosa, eða á kínversku, Yunnan tieshan (einfölduð kínv. = 云南铁杉 , hefðbundin kínv. = 雲南鐵杉 framb. = Yúnnán tiěshān), er tegund af barrtrjám ættuð frá austur Himalajafjöllum. Þar vex hún í hlutum Nepal, Indlands, Bútan, Búrma , Víetnam, Tíbet, og Kína. Innan búsvæðis þess er það notað í byggingar sem og húsgögn. Í Evrópu og Norður-Ameríku, kemur hún einstöku sinnum fyrir sem prýðistré og var fyrst flutt til Bretlands 1838.