Tsuga dumosa

Himalajaþöll

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þöll (Tsuga)
Tegund:
T. dumosa

Tvínefni
Tsuga dumosa
(D. Don) Eichler
Samheiti

Tsuga yunnanensis subsp. dura (Downie) E. Murray
Tsuga yunnanensis (Franch.) E. Pritz.
Tsuga wardii Downie
Tsuga leptophylla Hand.-Mazz.
Tsuga intermedia Hand.-Mazz.
Tsuga dura Downie
Tsuga dumosa var. yunnanensis (Franch.) Silba
Tsuga dumosa subsp. leptophylla (Hand.-Mazz.) E. Murray
Tsuga chinensis subsp. wardii (Downie) E. Murray
Tsuga calcarea Downie
Tsuga brunoniana var. typica Patschke
Tsuga brunoniana (Wall.) Carrière
Pinus dumosa D. Don
Pinus brunoniana Wall.
Abies yunnanensis Franch.
Abies dumosa (D. Don) Mirb.
Abies brunoniana (Wall.) Lindl.

Himalajaþöll, (fræðiheiti) Tsuga dumosa, eða á kínversku, Yunnan tieshan (einfölduð kínv. = 云南铁杉 , hefðbundin kínv. = 雲南鐵杉 framb. = Yúnnán tiěshān), er tegund af barrtrjám ættuð frá austur Himalajafjöllum. Þar vex hún í hlutum Nepal, Indlands, Bútan, Búrma , Víetnam, Tíbet, og Kína. Innan búsvæðis þess er það notað í byggingar sem og húsgögn. Í Evrópu og Norður-Ameríku, kemur hún einstöku sinnum fyrir sem prýðistré og var fyrst flutt til Bretlands 1838.

  1. Yang, Y.; Luscombe, D. & Rushforth, K. (2013). Tsuga dumosa. The IUCN Red List of Threatened Species. 2013. IUCN: e.T42434A2979998. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42434A2979998.en. Sótt 14. desember 2017.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne