Tsuga sieboldii

Tsuga sieboldii
Teikning úr Flora Japonica, Sectio Prima 1870
Teikning úr Flora Japonica, Sectio Prima 1870
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þöll (Tsuga)
Tegund:
T. sieboldii

Tvínefni
Tsuga sieboldii
Carr.
Samheiti

Tsuga sieboldii,[1] [2] [3]japönsku, einfaldnlega tsuga (栂)), er barrtré ættað frá japönsku eyjunum Honshū, Kyūshū, Shikoku og Yakushima. Í Evrópu og Norður Ameríku er tegundin stundum ræktuð til skrauts og hefur verið ræktuð þar síðan 1861.

  1. Bean, W.J., 1980Trees and shrubs hardy in the British Isles, ed. 8, Vols. 1-4 John Murray, London
  2. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  3. Carrière, 1855 In: Traité Gén. Conif.: 186.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne