Tsuga sieboldii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Teikning úr Flora Japonica, Sectio Prima 1870
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tsuga sieboldii Carr. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Tsuga sieboldii,[1] [2] [3] (á japönsku, einfaldnlega tsuga (栂)), er barrtré ættað frá japönsku eyjunum Honshū, Kyūshū, Shikoku og Yakushima. Í Evrópu og Norður Ameríku er tegundin stundum ræktuð til skrauts og hefur verið ræktuð þar síðan 1861.