Uncharted: The Lost Legacy

Uncharted: The Lost Legacy er hasarleikur fyrir PlayStation 4 og er hannaður af Naughty Dog. Leikurinn átti upphaflega að vera niðurhalanleg viðaukasaga fyrir Uncharted 4 en metnaður Naughty Dog jókst í framleiðslunni þannig að þeir gáfu söguna út sem sérleik á hálfverði. [1] Ólíkt öðrum Uncharted-leikjum þá spilar maður sem þjófurinn Chloe Frazer sem var í öðrum og þriðja leiknum. Leikurinn kom út 23. ágúst 2017.

  1. https://en.wikipedia.orgview_html.php?sq=Envato&lang=is&q=Uncharted:_The_Lost_Legacy

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne