![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Uncharted: The Lost Legacy er hasarleikur fyrir PlayStation 4 og er hannaður af Naughty Dog. Leikurinn átti upphaflega að vera niðurhalanleg viðaukasaga fyrir Uncharted 4 en metnaður Naughty Dog jókst í framleiðslunni þannig að þeir gáfu söguna út sem sérleik á hálfverði. [1] Ólíkt öðrum Uncharted-leikjum þá spilar maður sem þjófurinn Chloe Frazer sem var í öðrum og þriðja leiknum. Leikurinn kom út 23. ágúst 2017.