Uncharted 2: Among Thieves

Uncharted 2: Among Thieves er þriðju persónu hasarleikur frá Naughty Dog fyrir PlayStation 3 og sem kom út 16. október 2009. Leikurinn er framhaldið af Uncharted: Drake's Fortune. Leikmenn stýra enn aftur fjársjóðsleitandanum fyndna Nathan Drake þar sem hann og félagar hans keppa við geðsjúkann stríðsglæpamann Zoran Lazarevic við að finna týndu borgina Shambala og Cintamani-steininn í Himalajafjöllunum. Leikurinn hlaut lof gagnrýnenda víðsvegar og vann fjöldann allan af verðlaunum, þ.á.m. besti leikur ársins [1].

  1. Uncharted 2: Among Thieves.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne