Uncharted 3: Drake's Deception

Uncharted 3: Drake's Deception er þriðju persónu hasarleikur frá Naughty Dog fyrir PlayStation 3 og kom út 2. nóvember 2011 í Evrópu. Í þessu þriðja ævintýri sínu keppir fjárssjóðsleitandinn Nathan Drake, ásamt félögum sínum Elenu Fisher og Victor Sullivan, við dularfullan hóp við að finna týndu borgina Iram í Rub' al Khali-eyðurmörkinni á Arabíuskaganum. Leikurinn er framhald af Uncharted 2: Among Thieves.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne