Upton Park F.C.

Upton Park Football Club var enskt áhugamannafélag í knattspyrnu sem stofnað var árið 1866, en endurvakið árið 1891 eftir að hafa lagst í dvala. Þótt það geti seint talist í hópi sigursælli félaga enskrar knattspyrnusögu náði það að marka sín spor. Félagið barið sama nafn og heimavöllur West Ham United F.C. um árabil en engu að síður voru tengsl félaganna ekki nema óbein og Upton Park F.C. lék aldrei á leikvangnum Upton Park.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne