Vaxtarga

Vaxtarga
Vaxtarga í Nevada-fylki.
Vaxtarga í Nevada-fylki.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Törguætt (Lecanoraceae)
Ættkvísl: Törgur (Lecanora)
Tegund:
Vaxtarga (L. polytropa)

Tvínefni
Lecanora polytropa

Vaxtarga (fræðiheiti: Lecanora polytropa) er tegund fléttna af törguætt. Hún er mjög algeng á basalti á Íslandi og er nánast finnanleg á hverjum steini.[1]

  1. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne