Vaxtarga (fræðiheiti: Lecanora polytropa) er tegund fléttna af törguætt. Hún er mjög algeng á basalti á Íslandi og er nánast finnanleg á hverjum steini.[1]
Developed by Nelliwinne