Venstre

Venstre, Danmarks Liberale Parti
Formaður Troels Lund Poulsen
Varaformaður Stephanie Lose
Aðalritari Christian Hüttemeier
Þingflokksformaður Lars Christian Lilleholt
Stofnár 1870
Höfuðstöðvar Søllerødvej 30, 2840 Holte
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Frjálslynd íhaldsstefna, miðhægristefna
Einkennislitur Blár  
Sæti á þjóðþinginu
Sæti á Evrópuþinginu
Vefsíða venstre.dk

Venstre (Venstre, Danmarks Liberale Parti) er danskur stjórnmálaflokkur.

Nafn flokksins tengist því að hann var vinstra megin í stjórnmálalandslaginu á upphafsárum sínum á síðustu áratugum 19. aldar en þá voru íhaldsmenn helstu andstæðingar Venstre. Nú er Venstre hins vegar hægri flokkur sem kennir sig við frjálslyndisstefnu.

Venstre er næststærsti flokkurinn á Þjóðþingi Danmerkur og situr í stjórn ásamt Jafnaðarmannaflokknum og Hófsemdarflokknum Moderaterne.[1]

  1. Atli Steinn Guðmundsson (14. desember 2022). „Fyrsta meirihlutastjórn í 30 ár“. mbl.is. Sótt 17. desember 2022.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne