Vestur-Lothian

Kort.

Vestur-Lothian (skosk gelíska: Lodainn an Iar) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Íbúar eru um 180.000 (2021) og er flatarmál um 130 ferkílómetrar. Stærsti bærinn og höfuðstaðurinn er Livingston.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne