Violently Happy

„Violently Happy“
stuttskífa eftir Björk
af plötunni Debut
B-hlið
Gefið út7. mars 1994 (1994-03-07)
Stefna
Lengd4:59
ÚtgefandiOne Little Indian
Lagahöfundur
UpptökustjóriNellee Hooper
Tímaröð smáskífa – Björk
Big Time Sensuality
(1993)
Violently Happy
(1994)
Army of Me
(1995)
Tónlistarmyndband
"Violently Happy" á YouTube

Violently Happy“ er lag eftir íslensku söngkonuna Björk, gefið út í mars 1994 af One Little Indian sem fimmta og síðasta smáskífan af fyrstu plötu hennar, Debut. Lagið var samið af Björk og Nellee Hooper, sem hjálpaði henni við að semja og framleiða megnið af plötunni. Í textanum er talað um að Björk upplifi svo mikla ást að hún er í raun hættuleg og biður elskhuga sinn að snúa aftur til að róa hana niður.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne