Wilhelm Marx

Wilhelm Marx
Kanslari Þýskalands
Í embætti
30. nóvember 1923 – 15. janúar 1925
ForsetiFriedrich Ebert
ForveriGustav Stresemann
EftirmaðurHans Luther
Í embætti
17. maí 1926 – 12. júní 1928
ForsetiPaul von Hindenburg
ForveriHans Luther
EftirmaðurHermann Müller
Persónulegar upplýsingar
Fæddur15. janúar 1863
Köln, Prússlandi
Látinn5. ágúst 1946 (83 ára) Bonn, Þýskalandi
StjórnmálaflokkurMiðflokkurinn
MakiJohanna Verkoyen
TrúarbrögðKaþólskur
Börn4
HáskóliHáskólinn í Bonn
StarfLögfræðingur, stjórnmálamaður

Wilhelm Marx (15. janúar 1863 – 5. ágúst 1946) var þýskur lögfræðingur, stjórnmálamaður og meðlimur í kaþólska Miðflokknum. Hann var tvisvar kanslari Þýskalands, frá 1923 til 1925 og aftur frá 1926 til 1925. Hann var einnig forsætisráðherra Prússlands í stuttan tíma árið 1925. Samanlagt sat hann lengst allra kanslara Weimar-lýðveldisins.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne