Wilhelm Marx | |
---|---|
![]() | |
Kanslari Þýskalands | |
Í embætti 30. nóvember 1923 – 15. janúar 1925 | |
Forseti | Friedrich Ebert |
Forveri | Gustav Stresemann |
Eftirmaður | Hans Luther |
Í embætti 17. maí 1926 – 12. júní 1928 | |
Forseti | Paul von Hindenburg |
Forveri | Hans Luther |
Eftirmaður | Hermann Müller |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 15. janúar 1863 Köln, Prússlandi |
Látinn | 5. ágúst 1946 (83 ára) Bonn, Þýskalandi |
Stjórnmálaflokkur | Miðflokkurinn |
Maki | Johanna Verkoyen |
Trúarbrögð | Kaþólskur |
Börn | 4 |
Háskóli | Háskólinn í Bonn |
Starf | Lögfræðingur, stjórnmálamaður |
Wilhelm Marx (15. janúar 1863 – 5. ágúst 1946) var þýskur lögfræðingur, stjórnmálamaður og meðlimur í kaþólska Miðflokknum. Hann var tvisvar kanslari Þýskalands, frá 1923 til 1925 og aftur frá 1926 til 1925. Hann var einnig forsætisráðherra Prússlands í stuttan tíma árið 1925. Samanlagt sat hann lengst allra kanslara Weimar-lýðveldisins.