Windkracht 10 er belgísk sjónvarpsþáttaröð á hollensku. Þáttaröðin er með 23 þætti og hver þáttur er 50 mínútur. Þáttaröðin var sýnd á milli 22. apríl 1997 og 23. júní 1998 á VRT. Franska sjónvapssöðin RTBF bjó til frönsku útgáfuna Sauvetage en mer du Nord. Þáttaröðin er um liðsmenn 40. þyrlu herdeildar frá flugherstöðinni í Coxyde sem sérhæfa sig í björgunum með þyrlunni Sea King Mk-48.