Xenofon

Xenofon
Um yngri grískan rithöfund með sama nafni, sjá Xenofon frá Efesos.

Xenofon (grísku: Ξενοφῶν, um 430 f.Kr. – 355 f.Kr.) var aþenskur hermaður, málaliði, sagnaritari og nemandi Sókratesar og er þekktur fyrir rit sín um sögu Grikklands á 4. öld f.Kr., samtöl Sókratesar og lifnaðarhætti í Grikklandi til forna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne